 |
 |
 |
 |
Kirkjubær er einstakur
gististaður á Íslandi, staðsettur á
Stöðvarfirði, einni af náttúruperlum
Austfjarða.
Húsið er afhelguð kirkja,
endurbyggð árið 1925 á núverandi stað.
Svefnaðstaða er fyrir 10 manns auk
hreinlætis- og eldunaraðstöðu. |
|
|
|
 |
|
 |
Heim |
 |
Myndir
inni |
 |
Myndir úti |
 |
Kort |
 |
Verð |
|
|
 |
Kirkjubær
- einstakur gististaður á Íslandi -
í fögru umhverfi

Kirkjubær er gömul kirkja og því
alveg einstakur gististaður á
Íslandi.

Kirkjubær er staðsettur á
Stöðvarfirði sem er einn af hinum
rómuðu Austfjörðum og er frægur um
allan heim fyrir steinasafn Petru.

Í Kirkjubæ er gisting fyrir 10 manns
og er hægt að fá hvort sem er í
svefnpokagistingu eða uppbúin rúm.

Margar fallegar og stikaðar
gönguleiðir eru í nágrenninu. Til
afþreyingar eru útsýnis og
veiðiferðir bæði á svartfugl og
sjóstöng. |
|
|
 |